Neðanmáls
a Daginn eftir innrásina lýsti flóttamannafulltrúi Sameinuðu þjóðanna yfir hæsta neyðarstigi vegna átakanna. Á innan við 12 dögum höfðu meira en tvær milljónir flóttamanna flúið til nágrannalanda og önnur milljón hafði flúið til annarra landshluta.