Neðanmáls
a UCCRO (Ukrainian Council of Churches and Religious Organizations) er ráð kirkna og trúfélaga í Úkraínu. Í ráðinu eru 15 kirkjur á vegum rétttrúnaðarkirkjunnar, grísku, rómversk-kaþólsku og evangelísku kirkjunnar, mótmælenda, gyðinga og múslíma.