Neðanmáls
c Í sjaldgæfum tilfellum kemur fyrir að einstaklingur segir skilið við söfnuðinn og vinnur síðan meðvitað gegn honum eða ýtir gagngert undir ranga hegðun. Þegar svo er fylgjum við fyrirmælum Biblíunnar um að ‚heilsa honum ekki‘. – 2. Jóhannesarbréf 9–11.