Neðanmáls
a Bókin Orpheus: A General History of Religions segir varðandi hreinsunareld: „Það er ekki minnst á hann einu orði í guðspjöllunum“. New Catholic Encyclopedia tekur í sama streng og segir: „Þegar öllu er á botninn hvolft er kenning kaþólsku kirkjunnar um hreinsunareld byggð á erfikenningu en ekki heilagri ritningu.“ – 2. útgáfa, 11. bindi, bls. 825.