Neðanmáls
a ATP stendur fyrir Samtök atvinnumanna í tennis. Það er stjórn tennismóta í karlaflokki. ATP-mótaröðin stendur fyrir mörgum mótum fyrir atvinnumenn og veitir sigurvegurum stig og verðlaunafé. Heildarstigafjöldi á mótunum ákveður hvar í röðinni spilarinn er á heimslistanum.