Neðanmáls
b Til þess höfum við gefið út yfir 11 milljónir eintaka af hjálpargögnum við lestrarkennslu, svo sem bæklinginn Apply Yourself to Reading and Writing. Við höldum einnig ókeypis lestrarnámskeið á 120 tungumálum víða um heiminn. Á árunum 2003–2017 kenndum við um 70.000 manns að lesa og skrifa.