febrúar Líf okkar og boðun – vinnubók í febrúar 2020 Tillögur að umræðum 3.–9. febrúar FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. MÓSEBÓK 12–14 Sáttmáli sem hefur áhrif á þig LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU Hvað getum við lært af tónlistarmyndböndunum? 10.–16. febrúar FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. MÓSEBÓK 15–17 Hvers vegna gaf Jehóva Abram og Saraí ný nöfn? LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU Hvernig styrkja hjón hjónaband sitt? 17.–23. febrúar FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. MÓSEBÓK 18–19 „Dómari allrar jarðarinnar“ eyðir Sódómu og Gómorru LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU Hefur þú gagn af Rannsökum daglega ritningarnar? 24. febrúar – 1. mars FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. MÓSEBÓK 20–21 Jehóva stendur alltaf við loforð sín