júlí Líf okkar og boðun – vinnubók í júlí 2020 Tillögur að umræðum 6.–12. júlí FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 2. MÓSEBÓK 6–7:25 „Nú færðu að sjá hvað ég ætla að gera faraó“ 13.–19. júlí FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 2. MÓSEBÓK 7:26–9:25 Hvað getum lært af frásögunni um hinn stolta faraó? LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU Vertu hógvær – varastu að hrósa sjálfum þér LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU Vertu hógvær þegar aðrir hrósa þér 20.–26. júlí FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 2. MÓSEBÓK 10–11 Móse og Aron sýna mikið hugrekki LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU Hvað getum við lært af sköpunarverkinu um hugrekki? 27. júlí–2. ágúst FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 2. MÓSEBÓK 12 Hvaða þýðingu hafa páskar fyrir fólk Jehóva? LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU Jehóva verndar fólk sitt