Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • ijwbq grein 47
  • Eru illir andar til?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Eru illir andar til?
  • Biblíuspurningar og svör
  • Millifyrirsagnir
  • Svipað efni
  • Svar Biblíunnar
  • Jesús hefur vald yfir illum öndum
    Lærum af kennaranum mikla
  • Hvaða áhrif hafa andaverur á okkur?
    Hvað kennir Biblían?
  • Hvaða áhrif hafa andaverur á okkur?
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2012
  • Englar og áhrif þeirra á okkur
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2006
Sjá meira
Biblíuspurningar og svör
ijwbq grein 47

Eru illir andar til?

Svar Biblíunnar

Já, illir andar eru ,englar sem syndguðu‘, andaverur sem gerðu uppreisn gegn Guði. (2. Pétursbréf 2:4) Fyrsti engillinn, sem gerði sig að illum anda, var Satan djöfullinn. Biblían kallar hann „höfðingja illra anda“. – Matteus 12:24, 26.

Uppreisn á dögum Nóa

Í Biblíunni segir frá englum sem gerðu uppreisn fyrir flóðið á dögum Nóa: „Þá sáu synir Guðs hve dætur mannanna voru fagrar. Þeir tóku sér þær konur sem þeir lögðu hug á.“ (1. Mósebók 6:2) Þessir illu eða föllnu englar „yfirgáfu eigin bústað“ á himnum og mynduðu sér efnislega líkama til þess að hafa mök við konur. – Júdasarbréfið 6.

Þegar flóðið kom fóru þessir uppreisnargjörnu englar úr mannslíkömum sínum og sneru aftur til himna. Guð gerði þá ræka úr fjölskyldu sinni. Refsingin fólst einnig í því að illu andarnir gátu aldrei framar myndað sér mannslíkama. – Efesusbréfið 6:11, 12.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila