Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Forn sköpunarsaga — er hún trúverðug?
    Er til skapari sem er annt um okkur?
    • Annar og þriðji „dagurinn“

      Áður en skaparinn lét þurrlendi birtast á þriðja „sköpunardeginum“ lét hann hluta af vatninu á yfirborði jarðar stíga upp og mynda nokkurs konar vatnsgufuteppi sem umlukti jörðina.c Hin forna frásaga lýsir ekki hvernig farið var að þessu enda ekki þörf á því. Í stað þess beinir Biblían athyglinni að víðáttunni (kölluð „festing“ í sumum þýðingum) milli vatnsins uppi yfir jörðinni og yfirborðsvatnsins. Hún kallar hana himin. Enn í dag er þetta orð notað yfir andrúmsloftið þar sem fuglar og flugvélar fljúga. Með tímanum fyllti Guð þennan andrúmsloftshimin með lífsnauðsynlegri blöndu lofttegunda.

  • Forn sköpunarsaga — er hún trúverðug?
    Er til skapari sem er annt um okkur?
    • c Skaparinn gæti hafa beitt náttúruöflunum til að lyfta þessu vatni og halda því á lofti. Vatnið féll síðan til jarðar á dögum Nóa. (1. Mósebók 1:6-8; 2. Pétursbréf 2:5; 3:5, 6) Sá sögulegi atburður grópaðist í minni þess fólks sem lifði flóðið af og afkomenda þess, eins og mannfræðingar geta staðfest. Arfsagnir af flóðum, sem varðveist hafa hjá þjóðum um víða veröld, endurspegla þennan atburð.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila