-
Spurningar sem fólk spyr um áfengiVarðturninn – 1987 | 1. september
-
-
Sumir mæla jafnvel með algeru áfengisbindindi. Nígeríski presturinn, sem áður var vitnað til, segir: „Orðskviðirnir 20:1 taka skýrt fram að þeir sem neyta áfengis eru ekki vitrir.“ Og annar prédikari fullyrðir: „Heilög ritning fordæmir áfengi í Jesajabók,“ og vísar þá til Jesaja 5:11, 12 og 22.
-
-
Áfengi — hvernig ber kristnum manni að líta á það?Varðturninn – 1987 | 1. september
-
-
„Ekki viturlegt“ — fyrir hverja?
Merkir þetta að kristnum mönnum sé algerlega bannað að neyta áfengis? Hvað um fullyrðingu prestsins, nefnd í greininni hér á undan, sögð byggð á Orðskviðunum 20:1, þess efnis, að „vitrir menn drekki alls ekkert áfengi.“ Í versinu stendur: „Vínið er spottari, sterkur drykkur glaumsamur, og hver sá, er drukkinn reikar, er óvitur.“ Enn sem fyrr atyrðir Biblían ekki þá sem drekka vín heldur þá sem láta það blekkja sig! Þeir sem „sitja við vín fram á nætur“ og eru ‚drykkjurútar‘ — það eru þeir sem eru ‚óvitrir.‘
-