-
Höfuðþættir LjóðaljóðannaVarðturninn – 2006 | 1. nóvember
-
-
2:7; 3:5. Sveitastúlkan hreifst alls ekki af Salómon. Og hún lét hirðmeyjarnar vinna þess eið að vekja ekki ást hennar til nokkurs annars en fjárhirðisins. Það er hvorki rétt né gerlegt að renna ástarauga til hvers sem er. Einhleyp kristin manneskja, sem langar til að giftast, ætti aðeins að leita sér að maka meðal dyggra þjóna Jehóva. — 1. Korintubréf 7:39.
-