Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • „Huggið lýð minn!“
    Spádómur Jesaja — ljós handa öllu mannkyni 1. bindi
    • Lögun jarðar

      Til forna héldu flestir að jörðin væri flöt. Á sjöttu öld f.o.t. kom gríski heimspekingurinn Pýþagóras þó fram með þá kenningu að hún væri hnöttótt. En tveim öldum á undan Pýþagórasi sagði Jesaja spámaður með ótrúlegum skýrleika og vissu: „Það er hann, sem situr hátt yfir jarðarkringlunni.“ (Jesaja 40:22) Hebreska orðið ḥúḡ, sem hér er þýtt ‚kringla,‘ getur einnig merkt „hnöttur.“ Rétt er að hafa í huga að einungis hnöttur er hringlaga að sjá úr öllum áttum.e Spámaðurinn Jesaja var því langt á undan samtíðinni er hann skrifaði þessi vísindalega nákvæmu orð sem eru laus við allan goðsögublæ.

      [Neðanmáls]

      e Strangt til tekið er jörðin ekki fullkomlega kúlulaga heldur eilítið flöt um pólana.

      [Mynd á blaðsíðu 403]

  • „Huggið lýð minn!“
    Spádómur Jesaja — ljós handa öllu mannkyni 1. bindi
    • 21, 22. (a) Hvernig leggur Jesaja áherslu á að Jehóva eigi engan sinn líka? (b) Hvaða ályktun drögum við af lifandi myndlíkingum Jesaja? (c) Hvernig eru orð Jesaja spámanns vísindalega nákvæm? (Sjá rammagrein á bls. 412.)

      21 Jesaja leggur enn sterkari áherslu á að ekkert jafnist á við Jehóva og sýnir fram á hve heimskulegt það sé að gera sér skurðgoð úr gulli, silfri eða tré. Hvílík fásinna að láta sér detta í hug að slíkt skurðgoð geti gefið viðeigandi mynd af honum „sem situr hátt yfir jarðarkringlunni“ og drottnar yfir íbúum hennar! — Lestu Jesaja 40:18-24.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila