Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jehóva veitir gnægð friðar og sannleika
    Varðturninn – 1996 | 1. janúar
    • „Ég lækna þá og opinbera þeim gnægð friðar og sannleika.“ — JEREMÍA 33:6, NW.

  • Jehóva veitir gnægð friðar og sannleika
    Varðturninn – 1996 | 1. janúar
    • 3. Hvaða sögulegur atburður, sem uppfyllti orð Jehóva fyrir munn Jeremía, kenndi Ísrael aðra lexíu í sambandi við frið?

      3 Fyrir fall Jerúsalemborgar hafði Jehóva þó opinberað að það væri hann, ekki Egyptaland, sem myndi veita Ísrael sannan frið. Hann hét fyrir munn Jeremía: „Ég lækna þá og opinbera þeim gnægð friðar og sannleika. Og ég leiði heim bandingjana frá Júda og bandingjana frá Ísrael og byggi þá upp eins og í upphafi.“ (Jeremía 33:6, 7, NW) Jehóva byrjaði að uppfylla fyrirheit sitt árið 539 f.o.t. er Babýlon var unnin og ísraelskum útlögum var boðið frelsi. (2. Kroníkubók 36:22, 23) Á síðari hluta ársins 537 f.o.t. hélt hópur Ísraelsmanna laufskálahátíðina á ísraelskri jörð í fyrsta sinn í 70 ár! Eftir hátíðina hófust þeir handa við að endurbyggja musteri Jehóva. Hvernig var þeim innanbrjósts? Frásagan segir: „Allur lýðurinn laust upp miklu fagnaðarópi og lofaði [Jehóva] fyrir það, að grundvöllur var lagður að húsi [Jehóva].“ — Esrabók 3:11.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila