Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • ‚Þeir skulu viðurkenna að ég er Jehóva.‘
    Varðturninn – 1988 | 1. nóvember
    • 17. (a) Hvaða sýn var Esekíel veitt árið 593 f.o.t.? (b) Fyrir hverju er tilvera musterisins í sýninni sönnun?

      17 Árið 593 f.ot., á 14. ári eftir að musterið í Jerúsalem var jafnað við jörðu, fékk Esekíel að sjá í sýn nýjan helgidóm tilbeiðslunnar á Jehóva. Engillinn, sem sýndi spámanninum musterið, mældi það, og var það risastórt. (Esekíel 40:1-48:35) Þetta musteri táknaði ‚tjaldbúðina, hina sönnu sem Jehóva reisti,‘ og var ‚eftirmynd þeirra hluta sem á himnum eru.‘ Jesús Kristur gekk inn í hið allra helgasta, „sjálfan himininn,“ árið 33 til að bera fram fyrir Guð verðgildi lausnarfórnar sinnar. (Hebreabréfið 8:2; 9:23, 24) Þetta musteri í sýninni gefur okkur vissu fyrir því að sönn guðsdýrkun muni lifa af árás Gógs. Það er mikil hughreysting þeim sem unna nafni Jehóva!

  • ‚Þeir skulu viðurkenna að ég er Jehóva.‘
    Varðturninn – 1988 | 1. nóvember
    • [Kort/Mynd á blaðsíðu 30]

      (Sjá uppraðaðan texta í blaðinu)

      Hin heilaga fórnargjöf og niðurröðun ættkvíslanna.

      HAFIÐ MIKLA

      LEIÐIN TIL HAMAT

      DAN

      ASSER

      NAFTALÍ

      MANASSE

      EFRAÍM

      RÚBEN

      JÚDA

      HÖFÐINGINN

      Hin heilaga fórnargjöf

      En Egalím

      BENJAMÍN

      SÍMEON

      En Gedí

      ÍSSAKAR

      SEBÚLON

      Tamar

      GAÐ

      Meríbó Kades

      Saltahaf

      Jórdan

      Galíleuvatn

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila