FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | ESEKÍEL 6-10
Færð þú merki til björgunar?
Sýn Esekíels uppfylltist fyrst þegar Jerúsalem var eytt forðum daga. Hver er nútímauppfyllingin?
Maðurinn með skriffærin táknar Jesú Krist.
Mennirnir sex með sleggjurnar tákna himneskar hersveitir undir forystu Jesú.
Þeir sem tilheyra múginum mikla verða merktir í þrengingunni miklu þegar Jesús úrskurðar að þeir séu sauðir hans.