Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Ríki Guðs er stofnsett
    Varðturninn (námsútgáfa) – 2022 | júlí
    • 10. (a) Hvernig er dregin upp nákvæm mynd af ensk-ameríska heimsveldinu í spádómi Daníels? (b) Hvaða hættu verðum við að forðast? (Sjá rammann „Vörum okkur á leirnum!“)

      10 Í fyrsta lagi er ensk-ameríska heimsveldið ekki táknað með hreinum málmum eins og gulli eða silfri, líkt og heimsveldin sem komu á undan, heldur blöndu af járni og leir. Leirinn er táknmynd fyrir niðja mannkyns, eða fólk almennt. (Dan. 2:43, neðanmáls) Við sjáum greinilega að áhrif fólks í kosningum, baráttu fyrir borgaralegum réttindum, fjöldamótmælum og verkalýðsbaráttu veikja möguleika leiðtoga heimsveldisins til að hrinda stefnumálum sínum í framkvæmd.

      Vörum okkur á leirnum

      Fæturnir úr járni og leir úr sýn Daníels af risastóra líkneskinu. Við fæturna eru mótmælendur sem æsa til uppþota, verðir með skyldi, heimsleiðtogar sem funda og aðilar Sameinuðu þjóðanna sem koma saman.

      Í spádómi Daníels táknar leirinn í fótum stóra líkneskisins almenning. Hann hefur vald til að hafa áhrif á stjórnmálaleiðtoga og stefnu þeirra. (Dan. 2:41–43) Felst einhver hætta í því fyrir okkur? Já. Ef við stöndum ekki vörð um hjarta okkar gæti hlutleysi okkar verið í hættu. Við gætum til dæmis freistast til að styðja skoðanir þeirra sem reyna að koma á breytingum með mótmælum eða afskiptum af stjórnmálum. (Orðskv. 4:23; 24:21) Hvernig getum við forðast þessa hættu? Við verðum að muna að Satan er stjórnandi heimsins. (1. Jóh. 5:19) Og ríki Guðs er eina von okkar. – Sálm. 146:3–5.

  • Ríki Guðs er stofnsett
    Varðturninn (námsútgáfa) – 2022 | júlí
    • Vörum okkur á leirnum

      Fæturnir úr járni og leir úr sýn Daníels af risastóra líkneskinu. Við fæturna eru mótmælendur sem æsa til uppþota, verðir með skyldi, heimsleiðtogar sem funda og aðilar Sameinuðu þjóðanna sem koma saman.

      Í spádómi Daníels táknar leirinn í fótum stóra líkneskisins almenning. Hann hefur vald til að hafa áhrif á stjórnmálaleiðtoga og stefnu þeirra. (Dan. 2:41–43) Felst einhver hætta í því fyrir okkur? Já. Ef við stöndum ekki vörð um hjarta okkar gæti hlutleysi okkar verið í hættu. Við gætum til dæmis freistast til að styðja skoðanir þeirra sem reyna að koma á breytingum með mótmælum eða afskiptum af stjórnmálum. (Orðskv. 4:23; 24:21) Hvernig getum við forðast þessa hættu? Við verðum að muna að Satan er stjórnandi heimsins. (1. Jóh. 5:19) Og ríki Guðs er eina von okkar. – Sálm. 146:3–5.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila