Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Blessun Jehóva yfir ‚landi‘ okkar
    Varðturninn – 1999 | 1. apríl
    • 4, 5. Hvað er líkt með spádómi Jóels um fljót og spádómi Esekíels og hvaða þýðingu hefur það?

      4 Þessi fagri spádómur kann að hafa minnt hina herleiddu Gyðinga á annan spádóm sem skráður var meira en tveim öldum áður: „Lind mun fram spretta undan húsi [Jehóva] og vökva dal akasíutrjánna.“a (Jóel 3:23) Spádómur Jóels boðar, líkt og spádómur Esekíels, að fljót muni renna frá húsi Guðs, frá musterinu, og lífga skrælnað landssvæði.

      5 Varðturninn hefur lengi fært rök fyrir því að spádómur Jóels sé að uppfyllast á okkar tímum.b Hið sama hlýtur því að gilda um þessa áþekku sýn Esekíels. Í endurreistu landi nútímaþjóna Guðs hefur blessun hans svo sannarlega streymt fram líkt og í Ísrael til forna.

  • Blessun Jehóva yfir ‚landi‘ okkar
    Varðturninn – 1999 | 1. apríl
    • a Hugsanlega er átt við Kídrondal sem teygir sig í suðaustur frá Jerúsalem og allt að Dauðahafi. Neðri hluti dalsins er vatnslaus og þurr allan ársins hring.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila