Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Forsmekkur að dýrð Krists í ríki hans
    Mesta mikilmenni sem lifað hefur
    • JESÚS er kominn í byggðir Sesareu Filippí og er þar að kenna stórum hópi manna, þeirra á meðal postulum sínum. Þá segir hann óvænt: „Sannlega segi ég yður: Nokkrir þeirra, sem hér standa, munu eigi dauða bíða, fyrr en þeir sjá Mannssoninn koma í ríki sínu.“

      Lærisveinarnir hljóta að velta fyrir sér hvað Jesús eigi við. Um viku síðar tekur Jesús þá Pétur, Jakob og Jóhannes með sér upp á hátt fjall. Hugsanlegt er að það sé um nótt því að lærisveinarnir eru syfjaðir. Meðan Jesús er að biðjast fyrir ummyndast hann fyrir augum þeirra. Andlit hans tekur að skína sem sól og föt hans verða björt eins og ljós.

  • Forsmekkur að dýrð Krists í ríki hans
    Mesta mikilmenni sem lifað hefur
    • Þessi sýn er afar styrkjandi bæði fyrir Jesú og lærisveinana. Hún er eins og forsmekkur að dýrð Krists í ríki hans. Í reynd hafa þeir séð „Mannssoninn koma í ríki sínu“ eins og Jesús hafði heitið þeim viku áður. Eftir dauða Krists skrifaði Pétur að þeir hefðu orðið ‚sjónarvottar að hátign hans þegar þeir voru með honum á fjallinu helga.‘

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila