-
KærleikurVaknið! – 2018 | Nr. 1
-
-
Jesús Kristur benti á mikilvægar meginreglur um hjónabandið. Til dæmis sagði hann: „Því skal maður yfirgefa föður og móður og búa með konu sinni og þau tvö skulu verða einn maður ... Það sem Guð hefur tengt saman má eigi maðurinn sundur skilja.“ (Matteus 19:5, 6) Hér er að finna að minnsta kosti tvær mikilvægar meginreglur.
-
-
KærleikurVaknið! – 2018 | Nr. 1
-
-
„ÞAÐ SEM GUÐ HEFUR TENGT SAMAN.“ Hjónabandið er heilagt. Þegar hjón líta þannig á hjónabandið vinna þau að því að styrkja það. Þau slíta því ekki þó að erfiðleikar komi upp. Kærleikur þeirra er sterkur og þolgóður. Slíkur kærleikur „umber allt“ og hjálpar hjónum að leysa vandamál svo að eining og friður hjónabandsins haldist.
-