-
Hvaða framtíð bíður sauðanna og hafranna?Varðturninn – 1996 | 1. febrúar
-
-
4. Hvað er sagt um Jesú í upphafi dæmisögunnar um sauðina og hafrana, og hverjir aðrir koma við sögu?
4 Jesús byrjar dæmisöguna með orðunum: „Þegar Mannssonurinn kemur.“ Þú veist trúlega hver „Mannssonurinn“ er. Guðspjallamennirnir kölluðu Jesú oft þessu nafni. Jesús gerði það jafnvel sjálfur og hafði þá eflaust í huga sýn Daníels af ‚einhverjum sem mannssyni líktist‘ er gekk fyrir hinn aldraða til að fá „vald, heiður og ríki.“ (Daníel 7:13, 14; Matteus 26:63, 64; Markús 14:61, 62) Þótt Jesús sé aðalpersóna dæmisögunnar er hann ekki einn. Fyrr í ræðu sinni sagði hann, eins og fram kemur í Matteusi 24:30, 31, að þegar Mannssonurinn ‚kæmi með mætti og mikilli dýrð‘ myndu englar hans gegna mikilvægu hlutverki. Dæmisagan um sauðina og hafrana sýnir englana einnig með Jesú er hann ‚sest í dýrðarhásæti sitt‘ til að dæma. (Samanber Matteus 16:27.) En dómarinn og englar hans eru á himnum. Er þá líka rætt um menn í dæmisögunni?
-
-
Hvaða framtíð bíður sauðanna og hafranna?Varðturninn – 1996 | 1. febrúar
-
-
Englar eru með honum Englar koma með honum
-