-
Hvað þarf til að vera hamingjusamur?Varðturninn – 2004 | 1. október
-
-
Við gætum hins vegar spurt okkur hvernig þeir sem eru sorgbitnir og hungrar og þyrstir eftir réttlætinu geti verið hamingjusamir. Þessir einstaklingar sjá heimsatburði í réttu ljósi. Þeir „andvarpa og kveina yfir öllum þeim svívirðingum sem framdar eru“ nú á tímum. (Esekíel 9:4) Það er í sjálfu sér ekki þetta sem gerir þá hamingjusama. En þegar þeir kynnast fyrirætlun Guðs um að koma á réttlæti á jörðinni og rétta hlut hinna undirokuðu verða þeir yfir sig glaðir. — Jesaja 11:4.
-
-
Hvað þarf til að vera hamingjusamur?Varðturninn – 2004 | 1. október
-
-
Fólk, sem er sorgbitið, hungrar og þyrstir eftir réttlæti og er meðvitað um andlega þörf sína, gerir sér grein fyrir mikilvægi þess að eiga náið samband við skaparann. Það stuðlar að hamingju að eiga gott samband við aðra menn en náið samband við Guð gerir það enn frekar. Já, einlægir réttlætisunnendur, sem eru fúsir til að taka ráðleggingar Guðs til sín, eru raunverulega hamingjusamir.
-