-
Aukið starf á nærverutíma KristsVarðturninn – 1993 | 1. október
-
-
15 Taktu eftir athugasemdum hans í Matteusi 25:31-33: „Þegar Mannssonurinn kemur í dýrð sinni og allir englar með honum, þá mun hann sitja í dýrðarhásæti sínu. Allar þjóðir munu safnast frammi fyrir honum, og hann mun skilja hvern frá öðrum, eins og hirðir skilur sauði frá höfrum. Sauðunum skipar hann sér til hægri handar, en höfrunum til vinstri.“
-
-
Aukið starf á nærverutíma KristsVarðturninn – 1993 | 1. október
-
-
17. Hvers vegna er staðan nú á tímum alvarleg fyrir alla menn?
17 Í dæmisögunni skipar hirðirinn og konungurinn hinum sauðumlíku sér á hægri hönd en þeim sem líkjast höfrum sér til vinstri. Að vera skipað honum á hægri hönd reynist fela í sér hagstæðan dóm — eilíft líf. Á vinstri hönd er óhagstæður dómur — eilíf tortíming. Ákvörðun konungsins í málinu hefur alvarlegar afleiðingar.
-