-
Hvers vegna halda Vottar Jehóva kvöldmáltíð Drottins á annan hátt en önnur trúarbrögð?Spurningar og svör um Votta Jehóva
-
-
Þeir sem trúa því að brauðið og vínið breytist bókstaflega í hold og blóð Jesú byggja kenningu sína á ákveðnum versum í Biblíunni. Í mörgum biblíuþýðingum er sagt að Jesús segi um vínið: „Þetta er blóð mitt.“ (Matteus 26:28, Biblían 2010) En það er líka hægt að þýða orð Jesú með því að segja: „Þetta táknar blóð mitt.“f Jesús notaði hér myndlíkingu eins og hann gerði oft þegar hann kenndi. – Matteus 13:34, 35.
-
-
Hvers vegna halda Vottar Jehóva kvöldmáltíð Drottins á annan hátt en önnur trúarbrögð?Spurningar og svör um Votta Jehóva
-
-
f Sjá A New Translation of the Bible eftir James Moffatt; The New Testament – A Translation in the Language of the People eftir Charles B. Williams; The Original New Testament eftir Hugh J. Schonfield.
-