Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Bók með visku handa nútímafólki
    Varðturninn – 1999 | 1. apríl
    • Þegar Mihoko sá eiginmann sinn breytast til batnaðar fór hún líka að tileinka sér það sem hún var að læra. Ein meginregla reyndist henni sérlega vel: „Dæmið ekki, svo að þér verðið ekki dæmdir. Því að með þeim dómi, sem þér dæmið, munuð þér dæmdir.“e Mihoko og eiginmaður hennar ákváðu því að ræða saman um jákvæða eiginleika hvort annars og velta fyrir sér hvernig þau gætu bætt sig í stað þess að finna hvort að öðru. Og hver varð árangurinn? „Ég var mjög ánægð,“ segir Mihoko. „Við höfum gert þetta við matarborðið á hverju kvöldi. Drengurinn okkar, sem er þriggja ára, tók meira að segja þátt í samræðunum. Þetta hefur verið mjög hressandi fyrir okkur!“

  • Bók með visku handa nútímafólki
    Varðturninn – 1999 | 1. apríl
    • e Matteus 7:1, 2.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila