-
„Hjarta yðar skelfist ekki“Varðturninn – 1988 | 1. mars
-
-
14. Nægir okkur að ákalla Jehóva aðeins einu sinni út af einhverju máli?
14 Vert er að gefa því gaum að slík innilega áköll til Jehóva eru yfirleitt ekki gerð bara einu sinni. Jesús kenndi í sinni frægu fjallræðu: „Haldið áfram að biðja og ykkur mun gefast; haldið áfram að leita og þið munuð finna; haldið áfram að knýja á og lokið verður upp fyrir ykkur.“ (Matteus 7:7, NW) Í mörgum biblíuþýðingum segir: „Biðjið . . . leitið . . . knýið á,“ en frumgríski textinn felur í sér hugmyndina um áframhaldandi verknað.a
-
-
„Hjarta yðar skelfist ekki“Varðturninn – 1988 | 1. mars
-
-
a Í samræmi við nákvæmni Nýheimsþýðingarinnar þýðir Charles D. Williams versið svo: „Haldið áfram að biðja . . . haldið áram að leita . . . haldið áfram að knýja dyra og dyrnar verða opnaðar.“ — The New Testament: A Translation in the Language of the People.
-