Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Kristnar konur verðskulda virðingu og heiður
    Varðturninn – 1996 | 1. janúar
    • 10 Jesús var spurður um skilnað: „Leyfist manni að skilja við konu sína fyrir hvaða sök sem er?“ Samkvæmt frásögn Markúsar svaraði Jesús: „Sá sem skilur við konu sína [nema sakir hórdóms] og kvænist annarri, drýgir hór gegn henni. Og ef kona skilur við mann sinn og giftist öðrum, drýgir hún hór.“ (Markús 10:10-12; Matteus 19:3, 9) Þessi einföldu orð bera vitni um virðingu fyrir reisn kvenna. Hvernig?

  • Kristnar konur verðskulda virðingu og heiður
    Varðturninn – 1996 | 1. janúar
    • 13. Hvernig benti Jesús á að sömu reglur skyldu gilda um hjónabandið fyrir karla og konur í kristninni?

      13 Í þriðja lagi, með orðunum „skilur við mann sinn“ viðurkenndi Jesús rétt konu til að skilja við ótrúan eiginmann — sem virðist hafa verið þekkt en ekki algengt samkvæmt lögum Gyðinga á þeim tíma.c Sagt var að „skilja mætti við konu með eða án samþykkis hennar, en mann var aðeins hægt að skilja við með samþykki hans.“ En samkvæmt orðum Jesú áttu sömu reglur að gilda bæði um karla og konur í kristninni.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila