Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • mwb18 apríl bls. 5
  • Læknað á hvíldardegi

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Læknað á hvíldardegi
  • Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2018
  • Svipað efni
  • Hvað er leyfilegt á hvíldardegi?
    Mesta mikilmenni sem lifað hefur
  • Ber kristnum mönnum að halda hvíldardag?
    Biblíuspurningar og svör
  • Lærisveinarnir tína kornöx á hvíldardegi
    Mesta mikilmenni sem lifað hefur
  • Að vinna hefur sinn tíma og að hvílast hefur sinn tíma
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2019
Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2018
mwb18 apríl bls. 5
Maður með visna hönd kemur til Jesú

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | MARKÚS 3-4

Læknað á hvíldardegi

3:1-5

Hvers vegna var Jesús sárhryggur yfir viðhorfi trúarleiðtoga Gyðinga? Vegna þess að þeir gerðu hvíldardaginn að byrði með því að bæta óteljandi minni háttar kröfum við hvíldardagslögin. Það var til dæmis bannað að drepa fló. Aðeins var löglegt að lækna mann ef líf hans var í hættu. Þetta þýddi að ekki mátti meðhöndla beinbrot eða tognun á hvíldardegi. Trúarleiðtogunum var greinilega ekki annt um velferð mannsins með visnu höndina.

SPYRÐU ÞIG:

  • Er ég regluglaður eða samúðarfullur í augum annarra?

  • Hvernig get ég líkt betur eftir samúð Jesú þegar ég sé að einhver í söfnuðinum þarfnast hjálpar?

Tveir öldungar heimsækja önnum kafna systur og unglingsson hennar
    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila