Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • „Til þess var ég sendur“
    „Komið og fylgið mér“
    • 5. Hvert var aðalstarf Jesú og um hvað er fjallað í þessum kafla?

      5 Jesús sagði einu sinni: „Ég þarf líka að flytja … fagnaðarboðskapinn um ríki Guðs því að til þess var ég sendur.“ (Lúkas 4:43) Já, Jesús var sendur til að boða og kenna fagnaðarboðskapinn um ríki Guðs.b Fylgjendur hans nú á dögum hafa sama verk að vinna. Það er því mikilvægt að kanna af hverju Jesús boðaði trúna, hver boðskapurinn var og hvernig hann leit á verkefni sitt.

  • „Til þess var ég sendur“
    „Komið og fylgið mér“
    • b Að boða merkir að kunngera boðskap. Að kenna er svipaðrar merkingar en felur í sér að fræða einhvern ítarlega um eitthvað. Góður kennari leitar leiða til að ná til hjartna nemenda sinna þannig að þeir finni löngun hjá sér til að fara eftir því sem þeir læra.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila