-
Viturlegur undirbúningur fyrir framtíðinaMesta mikilmenni sem lifað hefur
-
-
Húsbóndinn dáist að ráðsmanninum þegar hann fréttir hvað hann hefur gert. Hann meira að segja ‚hrósar rangláta ráðsmanninum fyrir að hafa breytt kænlega.‘ Svo bætir Jesús við: „Börn þessa heims eru kænni í skiptum við sína kynslóð en börn ljóssins.“
-
-
Viturlegur undirbúningur fyrir framtíðinaMesta mikilmenni sem lifað hefur
-
-
Jesús er ekki að hrósa ráðsmanninum fyrir ranglæti hans heldur fyrir framsýni hans og kænsku. Oft eru „börn þessa heims“ slungin í meðferð peninga eða nota aðstöðu sína til að afla sér vina sem geta endurgoldið greiðasemi þeirra. Þjónar Guðs, „börn ljóssins,“ þurfa líka að nota efnislegar eigur sínar, hinn „rangláta mammón,“ viturlega sér til gagns.
-