-
Þeim mistekst að handtaka hannMesta mikilmenni sem lifað hefur
-
-
Sumir segja þegar þeir heyra Jesú kenna: „Þessi er sannarlega spámaðurinn“ og eiga þá greinilega við spámanninn meiri en Móse sem koma átti. Aðrir segja: „Hann er Kristur.“ En sumir mótmæla: „Mundi Kristur þá koma frá Galíleu? Hefur ekki ritningin sagt, að Kristur komi af kyni Davíðs og frá Betlehem, þorpinu þar sem Davíð var?“
-
-
Þeim mistekst að handtaka hannMesta mikilmenni sem lifað hefur
-
-
Enda þótt Ritningin segi ekki beint að spámaður skuli koma frá Galíleu bendir hún á að Kristur komi þaðan þegar hún segir að „mikið ljós“ skuli sjást þar um slóðir. Auk þess fæddist Jesús í Betlehem og er afkomandi Davíðs. Farísearnir vita það sennilega en að öllum líkindum hafa þeir breitt út þær ranghugmyndir sem menn hafa um Jesú. Jóhannes 7:32-52; Jesaja 9:1, 2; Matteus 4:13-17.
-