Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Hvað gerist þegar við deyjum?
    Von um bjarta framtíð – biblíunámskeið
    • 3. Sannleikurinn um dauðann

      Víða um heim hefur fólk ólíkar skoðanir á hvað gerist við dauðann. En það geta ekki allar kenningar verið réttar.

      • Hvaða kenningar um dauðann eru algengar þar sem þú býrð?

      Spilið MYNDBANDIÐ til að sjá það sem Biblían kennir.

      MYNDBAND: Hvað gerist við dauðann? – útdráttur (1:19)

      Myndir úr myndbandinu ‚Hvað gerist við dauðann? – útdráttur‘. 1. Lík í sjúkrarúmi. 2. Maður sefur á milli tveggja einstaklinga í lest.

      Lesið Prédikarann 3:20 og ræðið síðan eftirfarandi spurningar:

      • Hvað gerist við dauðann samkvæmt þessu versi?

      • Er einhver hluti af okkur sem lifir af dauðann?

      Í Biblíunni er sagt frá dauða Lasarusar, en hann var náinn vinur Jesú. Taktu eftir því sem Jesús segir um Lasarus þegar þið lesið Jóhannes 11:11–14. Ræðið síðan eftirfarandi spurningar:

      • Við hvað líkti Jesús dauðanum?

      • Hvað segir þessi samlíking okkur um hina dánu?

      • Finnst þér lýsing Biblíunnar á dauðanum vera rökrétt?

  • Látnir ástvinir fá líf á ný!
    Von um bjarta framtíð – biblíunámskeið
    • Jesús reisir Lasarus til lífs á ný og aðrir horfa undrandi á.

      4. Jesús sannaði að hann gæti reist upp látna

      Lærðu meira um það sem Jesús gerði fyrir Lasarus vin sinn. Lesið Jóhannes 11:14, 38–44 og ræðið síðan eftirfarandi spurningar:

      • Hvernig vitum við að Lasarus var dáinn? – Sjá 39. vers.

      • Heldurðu að Jesús hefði reist Lasarus aftur upp til lífs á jörðinni ef hann hefði farið til himna?

      Spilið MYNDBANDIÐ.

      MYNDBAND: Jesús reisir Lasarus til lífs á ný (1:16)

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila