Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • „Ómenntaðir almúgamenn“
    Vitnum ítarlega um ríki Guðs
    • 18. Hvað gerðu safnaðarmenn í Jerúsalem hver fyrir annan?

      18 Ungi söfnuðurinn í Jerúsalem óx hratt og fljótlega voru safnaðarmenn orðnir meira en 5.000.d Þrátt fyrir ólíkan uppruna voru lærisveinarnir „sameinaðir í hjarta og sál“. Þeir voru sameinaðir í sama hugarfari og sömu skoðun. (Post. 4:32; 1. Kor. 1:10) Lærisveinarnir báðu ekki bara Jehóva um að blessa það sem þeir gerðu. Þeir studdu líka hver annan bæði í trúnni og fjárhagslega eftir þörfum. (1. Jóh. 3:16–18) Sem dæmi má nefna lærisveininn Jósef sem postularnir kölluðu Barnabas. Hann seldi landskika sem hann átti og gaf allt andvirðið til að hjálpa þeim sem voru langt að komnir þannig að þeir gætu verið lengur í Jerúsalem og lært meira um nýfundna trú sína.

  • „Ómenntaðir almúgamenn“
    Vitnum ítarlega um ríki Guðs
    • d Ef til vill voru aðeins um 6.000 farísear og enn færri saddúkear í Jerúsalem árið 33. Það gæti verið enn ein ástæðan fyrir því að þessum tveim hópum fannst sér stafa vaxandi ógn af kenningum Jesú.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila