Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Boðum „fagnaðarboðskapinn um Jesú“
    Vitnum ítarlega um ríki Guðs
    • 3. (a) Hver var Filippus? (b) Af hverju höfðu fáir í Samaríu heyrt fagnaðarboðskapinn en hvað hafði Jesús sagt að myndi gerast þar?

      3 Filippusa var í hópi þeirra sem „höfðu dreifst“. (Post. 8:4; sjá rammann „Filippus ‚trúboði‘“.) Hann fór til Samaríu, borgar þar sem mjög fáir höfðu heyrt fagnaðarboðskapinn. Jesús hafði einu sinni sagt postulunum: „Farið ekki inn í nokkra samverska borg heldur aðeins til týndra sauða af ætt Ísraels.“ (Matt. 10:5, 6) Jesús vissi hins vegar að vitnað yrði ítarlega í Samaríu þegar fram liðu stundir því að áður en hann steig upp til himna sagði hann: „Þið verðið vottar mínir í Jerúsalem, í allri Júdeu og Samaríu og til endimarka jarðar.“ – Post. 1:8.

  • Boðum „fagnaðarboðskapinn um Jesú“
    Vitnum ítarlega um ríki Guðs
    • a Þetta er ekki Filippus postuli heldur Filippus sá sem rætt var um í 5. kafla þessarar bókar. Hann var einn þeirra ‚sjö manna sem voru í góðu áliti‘ og var falið að skipuleggja daglega úthlutun matar meðal grískumælandi og hebreskumælandi ekkna í söfnuðinum í Jerúsalem. – Post. 6:1–6.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila