-
Hvernig getur Biblían gagnast þér?Von um bjarta framtíð – biblíunámskeið
-
-
6. Við getum fengið aðstoð við að skilja Biblíuna
Mörgum hefur fundist gagnlegt að ræða efni Biblíunnar við aðra auk þess að lesa hana sjálfir. Lesið Postulasöguna 8:26–31 og ræðið síðan eftirfarandi spurningu:
Hvernig getum við fengið skilning á Biblíunni? – Sjá 30. og 31. vers.
Eþíópíski maðurinn þurfti aðstoð við að skilja Ritningarnar. Mörgum nú á dögum finnst gagnlegt að ræða efni Biblíunnar við aðra.
-