Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • „Guð mismunar ekki fólki“
    Vitnum ítarlega um ríki Guðs
    • 22, 23. Hvernig sýndu kristnir menn í Antíokkíu bróðurást og hvernig líkja þjónar Guðs nú á dögum eftir þeim?

      22 Það var í Antíokkíu sem „lærisveinarnir voru fyrst kallaðir kristnir vegna handleiðslu Guðs“. (Post. 11:26b) Þetta nafn lýsir vel þeim sem líkja eftir líferni Krists. Ríkti samhugur með kristnum Gyðingum og fólki af þjóðunum sem tók trú? Sjáum hvað gerðist þegar mikil hungursneyð skall á um árið 46.e Til forna lögðust hungursneyðir þungt á fátæka því að þeir áttu hvorki varasjóð né matarbirgðir. Kristnir Gyðingar sem bjuggu í Júdeu voru margir hverjir fátækir og því hjálparþurfi. Þegar kristnir menn í Antíokkíu, þar á meðal af þjóðunum, fréttu af þessu sendu þeir „hjálpargögn til trúsystkinanna sem bjuggu í Júdeu“. (Post. 11:29) Þetta var sannur bróðurkærleikur.

  • „Guð mismunar ekki fólki“
    Vitnum ítarlega um ríki Guðs
    • e Gyðingurinn og sagnaritarinn Jósefus minnist á þessa ‚miklu hungursneyð‘ sem átti sér stað í stjórnartíð Kládíusar keisara (41–54).

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila