-
2 | Hefnum okkar ekkiVarðturninn (almenn útgáfa) – 2022 | Nr. 1
-
-
Biblían segir:
„Gjaldið engum illt með illu … Ef hægt er skuluð þið halda frið við alla menn að svo miklu leyti sem það er á ykkar valdi. Hefnið ykkar ekki sjálf … því að skrifað er: ‚„Mín er hefndin, ég mun endurgjalda,“ segir Jehóva.‘“ – RÓMVERJABRÉFIÐ 12:17–19.
Hvað merkir það?
Þótt það sé eðlilegt að finna til reiði þegar við erum beitt órétti vill Guð ekki að við hefnum okkar. Hann hvetur okkur til að bíða þess tíma þegar hann leiðréttir allt óréttlæti. – Sálmur 37:7, 10.
-