-
Vissir þú?Varðturninn – 2010 | 15. ágúst
-
-
▪ Páll skrifaði: „[Guð] fer með mig í óslitinni sigurför Krists og lætur mig alls staðar breiða út þekkinguna um sig eins og þekkan ilm. Því að Guði til dýrðar er ég ilmur sem flyt Krist bæði til þeirra sem frelsast og til þeirra sem glatast. Þeim sem glatast er ég banvænn daunn til dauða, hinum lífgandi ilmur til lífs.“ — 2. Kor. 2:14-16.
-
-
Vissir þú?Varðturninn – 2010 | 15. ágúst
-
-
Í orðunum ,ilmur sem flytur Krist til þeirra sem frelsast og til þeirra sem glatast‘ eru fólgin myndhvörf sem eru „sennilega sótt í þann sið Rómverja að brenna reykelsi meðfram leiðinni sem skrúðgangan fór“. Þetta kemur fram í The International Standard Bible Encyclopedia. „Ilmurinn, sem táknaði sigur fyrir sigurvegarana, minnti bandingjana á dauðann sem líklega beið þeirra.“a
-