Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Hvað segir Biblían um hjónabandið?
    Biblíuspurningar og svör
      • Sameiginleg ábyrgð. Eiginmenn og eiginkonur ættu að koma fram við hvort annað af ást og virðingu. (Efesusbréfið 5:33) Þau ættu að koma á móts við kynferðislegar þarfir hvort annars á ástríkan hátt og halda sig frá allri ótrúmennsku. (1. Korintubréf 7:3; Hebreabréfið 13:4) Eiginmenn og eiginkonur bera sameiginlega ábyrgð á að ala upp þau börn sem þau eiga. – Orðskviðirnir 6:20.

        Móðir hjálpar ungri dóttur sinni með heimalærdóminn og faðirinn stendur hjá og saxar grænmeti.

        Biblían ræðir ekki nákvæmlega um verkaskiptingu hjóna utan og innan heimilis. Þau geta ákveðið í sameiningu hvað virkar best fyrir fjölskylduna.

  • Hvað segir Biblían um hjónabandið?
    Biblíuspurningar og svör
      • Hlutverk eiginkonunnar. Biblían segir að konan eigi að bera „djúpa virðingu fyrir manni sínum“. (Efesusbréfið 5:33) Það gleður Guð þegar eiginkona virðir hlutverkið sem hann fól eiginmanni hennar.

        Hjón ræða saman um fjármálin.

        Hlutverk hennar er að aðstoða manninn sinn, hjálpa honum að taka góðar ákvarðanir og styðja forystu hans. (1. Mósebók 2:18) Biblían fer fögrum orðum um eiginkonu sem annast sitt mikilvæga hlutverk í hjónabandinu. – Orðskviðirnir 31:10.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila