Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Hvað hjálpar þér að halda áfram að kynna þér Biblíuna?
    Von um bjarta framtíð – biblíunámskeið
    • 5. Haltu út þegar þú verður fyrir andstöðu

      Stundum geta aðrir reynt að fá þig til að hætta að kynna þér Biblíuna. Skoðum reynslu Francescos. Spilið MYNDBANDIÐ og ræðið síðan eftirfarandi spurningar:

      MYNDBAND: Umbunað fyrir að gefast ekki upp (5:22)

      Mynd úr myndbandinu ‚Umbunað fyrir að gefast ekki upp‘. Francesco gengur í burtu frá nánum vinum sínum eftir að hann segir þeim að hann ætli ekki lengur að umgangast þá.
      • Hvernig brugðust fjölskylda og vinir Francescos við þegar hann sagði þeim hvað hann væri að kynna sér?

      • Hvernig var honum umbunað fyrir að gefast ekki upp?

      Lesið 2. Tímóteusarbréf 2:24, 25 og ræðið síðan eftirfarandi spurningar:

      • Hvað finnst fjölskyldu þinni og vinum um það sem þú ert að læra?

      • Hvernig ættir þú að bregðast við samkvæmt þessum versum þegar einhver er óánægður með að þú sért að kynna þér Biblíuna? Hvers vegna?

  • Hvernig geturðu sagt öðrum frá fagnaðarboðskapnum?
    Von um bjarta framtíð – biblíunámskeið
    • Þegar þú segir öðrum frá fagnaðarboðskapnum skaltu ekki aðeins hugsa um hvað þú ættir að segja heldur líka hvernig þú ættir að segja það. Lesið 2. Tímóteusarbréf 2:24 og 1. Pétursbréf 3:15 og ræðið síðan eftirfarandi spurningar:

      • Hvernig geturðu farið eftir þessum versum þegar þú talar við aðra um Biblíuna?

      • Kannski eru ekki allir vinir þínir eða allir í fjölskyldunni sammála þér. Hvað geturðu þá gert? Hvað ættirðu ekki að gera?

      • Hvers vegna gæti verið betra að nota nærgætnar spurningar frekar en stífar fullyrðingar?

      Biblíunemandi sýnir ættingja sínum eitthvað úr Biblíunni.
Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila