-
Hvað segir Biblían um einhleypi og hjónaband?Von um bjarta framtíð – biblíunámskeið
-
-
7. Fylgdu mælikvarða Jehóva í hjónabandinu
Það getur kostað átak að fylgja mælikvarða Jehóva á hjónabandið.c En Jehóva blessar þá sem gera það. Spilið MYNDBANDIÐ.
Lesið Hebreabréfið 13:4 og ræðið síðan eftirfarandi spurningar:
Finnst þér mælikvarði Jehóva á hjónabandið sanngjarn? Hvers vegna?
Í flestum löndum gera yfirvöld kröfu um að skrásetja hjónabönd og skilnaði, og Jehóva ætlast til að við förum eftir því. Lesið Títusarbréfið 3:1 og ræðið síðan eftirfarandi spurningu:
Ef þú ert giftur, ertu þá viss um að hjónabandið sé lögskráð?
-
-
Hvað segir Biblían um einhleypi og hjónaband?Von um bjarta framtíð – biblíunámskeið
-
-
c Það er persónuleg ákvörðun hvort þú slítir sambandinu eða giftir þig ef þú ert í óvígðri sambúð.
-