Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Spurningar frá lesendum
    Varðturninn – 2001 | 1. nóvember
    • Páll skrifaði kristnum Hebreum á fyrstu öldinni og sagði: „Enn stendur þá til boða sabbatshvíld fyrir lýð Guðs. Því að sá, sem gengur inn til hvíldar hans, fær hvíld frá verkum sínum, eins og Guð hvíldist eftir sín verk. Kostum því kapps um að ganga inn til þessarar hvíldar.“ — Hebreabréfið 4:9-11.

  • Spurningar frá lesendum
    Varðturninn – 2001 | 1. nóvember
    • Snúum okkur aftur að orðum Páls í Hebreabréfinu og tökum eftir að hann sagði að ‚enn stæði til boða sabbatshvíld fyrir lýð Guðs‘ og hann hvatti trúbræður sína til að kosta kapps „um að ganga inn til þessarar hvíldar.“ Þetta sýnir okkur fram á að ‚sjöundi dagurinn,‘ sem hófst um 4000 árum áður en Páll skrifaði þessi orð, var enn ekki afstaðinn. Honum lýkur ekki fyrr en tilgangur Guðs með mannkynið og jörðina hefur náð fram að ganga en það gerist við lok þúsundáraríkis Jesú Krists sem er „herra hvíldardagsins.“ — Matteus 12:8; Opinberunarbókin 20:1-6; 21:1-4.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila