FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 2. PÉTURSBRÉF 1–3
Hafið dag Jehóva stöðugt í huga
Jehóva mun snögglega fullnægja réttlæti sínu á tilteknum tíma. Sýnum við með verkum okkar að við séum viðbúin degi Jehóva?
Hvað merkir að „lifa heilögu og guðrækilegu lífi“?
Við þurfum að vera siðferðilega hrein og tilbúin að verja trú okkar.
Við verðum að taka reglulega þátt í verkefnum sem tengjast trú okkar, bæði út á við og í einkalífi okkar.