Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sýndu að þú kunnir að meta það sem Jehóva og Jesús hafa gert fyrir þig
    Von um bjarta framtíð – biblíunámskeið
    • 3. Hvernig getum við sýnt að við erum þakklát?

      Ímyndaðu þér að einhver hafi bjargað þér frá drukknun. Myndirðu gleyma því sem hann gerði fyrir þig? Eða myndirðu leita leiða til að sýna honum þakklæti þitt fyrir það sem hann gerði?

      Við eigum Jehóva lífið að þakka. Lesið 1. Jóhannesarbréf 4:8–10 og ræðið síðan eftirfarandi spurningar:

      • Hvers vegna er fórn Jesú einstök gjöf?

      • Hvað finnst þér um það sem Jehóva og Jesús gerðu fyrir þig?

      Hvernig getum við sýnt að við kunnum að meta það sem Jehóva og Jesús gerðu fyrir okkur? Lesið 2. Korintubréf 5:15 og 1. Jóhannesarbréf 4:11; 5:3. Ræðið eftirfarandi spurningu eftir hvert vers fyrir sig:

      • Hvernig getum við sýnt þakklæti okkar samkvæmt þessu versi?

  • Hvers vegna ættirðu að vígjast Jehóva og láta skírast?
    Von um bjarta framtíð – biblíunámskeið
    • 1. Hvað fær mann til að vígja sig Jehóva?

      Við vígjumst Jehóva vegna þess að við elskum hann. (1. Jóhannesarbréf 4:10, 19) Biblían hvetur okkur: „Þú skalt elska Jehóva Guð þinn af öllu hjarta þínu, allri sál þinni, öllum huga þínum og öllum mætti þínum.“ (Markús 12:30) Við sýnum bæði í orði og verki að við elskum Guð. Kærleikur okkar til Jehóva fær okkur til að vígjast honum og láta skírast rétt eins og par sem elskar hvort annað innilega giftir sig.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila