-
Spurningar frá lesendumVarðturninn – 2014 | 15. nóvember
-
-
Það er athyglisvert að Opinberunarbókin 11:1, 2 setur þessa atburði í samhengi við þann tíma þegar andlega musterið yrði mælt eða kannað. Malakí lýsir í 3. kafla svipaðri könnun á andlega musterinu og hreinsun sem kemur í kjölfarið. (Mal. 3:1-4) Hve lengi stóð þessi könnun og hreinsun? Hún stóð frá 1914 til fyrri hluta 1919. Þetta tímabil nær yfir bæði dagana 1.260 (42 mánuði) og hinn táknræna þrjá og hálfa dag sem Opinberunarbókin 11. kafli talar um.
-