-
Spurningar frá lesendumVarðturninn – 2014 | 15. nóvember
-
-
Í Opinberunarbókinni 11:3 er sagt frá tveim vottum sem vitnuðu í 1.260 daga. Í kaflanum segir að dýrið muni „sigra þá og deyða þá“. En eftir ,þrjá og hálfan dag‘ yrðu þeir lífgaðir, öllum sem sæju þá til mikillar undrunar. – Opinb. 11:7.
-
-
Spurningar frá lesendumVarðturninn – 2014 | 15. nóvember
-
-
Hvað er sameiginlegt með versunum í Sakaría og Opinberunarbókinni? Í báðum tilvikum er talað um smurða þjóna Guðs sem tóku forystuna á erfiðum reynslutímum. Ellefti kafli Opinberunarbókarinnar uppfylltist þegar smurðir bræður, sem fóru með forystuna árið 1914 þegar ríki Guðs var stofnsett á himni, prédikuðu ,klæddir hærusekkjum‘ í þrjú og hálft ár.
-