-
Spurningar frá lesendumVarðturninn – 2014 | 15. nóvember
-
-
Þegar þessir smurðu þjónar höfðu prédikað í hærusekk um tíma voru þeir deyddir í táknrænum skilningi. Það gerðist þegar þeir voru fangelsaðir í tiltölulega stuttan tíma, táknrænan þrjá og hálfan dag. Það leit út fyrir að gengið hefði verið af starfsemi þeirra dauðri, óvinum þeirra til mikillar ánægju. – Opinb. 11:8-10.
-