Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Spurningar frá lesendum
    Varðturninn – 2014 | 15. nóvember
    • Í Opinberunarbókinni 11:3 er sagt frá tveim vottum sem vitnuðu í 1.260 daga. Í kaflanum segir að dýrið muni „sigra þá og deyða þá“. En eftir ,þrjá og hálfan dag‘ yrðu þeir lífgaðir, öllum sem sæju þá til mikillar undrunar. – Opinb. 11:7.

  • Spurningar frá lesendum
    Varðturninn – 2014 | 15. nóvember
    • Þegar þessir smurðu þjónar höfðu prédikað í hærusekk um tíma voru þeir deyddir í táknrænum skilningi. Það gerðist þegar þeir voru fangelsaðir í tiltölulega stuttan tíma, táknrænan þrjá og hálfan dag. Það leit út fyrir að gengið hefði verið af starfsemi þeirra dauðri, óvinum þeirra til mikillar ánægju. – Opinb. 11:8-10.

      Vottarnir tveir voru hins vegar lífgaðir aftur eftir þrjá og hálfan dag, eins og spáð hafði verið. Þessum andasmurðu vottum var ekki aðeins sleppt úr fangelsi heldur hlutu þeir sem reyndust trúir sérstaka útnefningu frá Guði fyrir milligöngu Drottins Jesú Krists. Árið 1919 voru þeir á meðal þeirra sem var falið það hlutverk að vera ,trúr og hygginn þjónn‘ og sjá fyrir andlegum þörfum fólks Guðs á síðustu dögum. – Matt. 24:45-47; Opinb. 11:11, 12.

  • Spurningar frá lesendum
    Varðturninn – 2014 | 15. nóvember
Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila