-
Biblían hefur að geyma boðskap Guðs til okkarVon um bjarta framtíð – biblíunámskeið
-
-
2. Hverjir hafa aðgang að Biblíunni?
Fólk af „hverri þjóð, ættflokki, tungu og kynþætti“ getur notið góðs af fagnaðarboðskapnum í Biblíunni. (Lestu Opinberunarbókina 14:6.) Guð sá til þess að Biblían yrði fáanleg á fleiri tungumálum en nokkur önnur bók sögunnar. Nánast allir hafa aðgang að Biblíunni, hvar sem þeir búa og hvaða tungumál sem þeir tala.
-
-
Hver er sannleikurinn um engla?Von um bjarta framtíð – biblíunámskeið
-
-
4. Englar hjálpa fólki að kynnast Jehóva
Englar Guðs boða ekki fólki trúna milliliðalaust. En þeir geta leitt þjóna Guðs til fólks sem langar að kynnast honum. Lesið Opinberunarbókina 14:6, 7 og ræðið síðan eftirfarandi spurningar:
Hvers vegna þurfum við hjálp englanna til að boða trúna?
Finnst þér hvetjandi að vita að englarnir geta hjálpað okkur að finna fólk sem er að leita að sannleikanum? Hvers vegna?
-