Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sn söngur 97
  • Gangið fram, boðberar Guðsríkis

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Gangið fram, boðberar Guðsríkis
  • Lofsyngjum Jehóva
  • Svipað efni
  • Göngum fram og boðum Guðsríki
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Áfram, vottar Guðs
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Áfram, vottar Guðs
    Lofsyngjum Jehóva
  • Boða trú
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
Sjá meira
Lofsyngjum Jehóva
sn söngur 97

Söngur 97

Gangið fram, boðberar Guðsríkis

Prentuð útgáfa

(2. Tímóteusarbréf 4:5)

1. Fram göngum og Guðsríki boðum,

með gleði á hverjum stað.

Með kærleik í hjarta þeim hjálpum

sem hógværir laðast að.

Við starf okkar metum öll mikils,

þá mildum er sögð besta frétt.

Á akrinum störfum því áfram

og upphefjum nafn Guðs og rétt.

(VIÐLAG)

Göngum fram og boðum hugrökk

Guðs stjórn bæði vítt og breitt.

Göngum fram í tryggð sem elskum

Jehóva Guð okkar heitt.

2. Guðs boðberar framsæknir fagna,

þeim fögur laun falla’ í skaut.

Í frelsarans fótspor við göngum,

þá fetum við lífsins braut.

En frétt um Guðs framtíðarríki

nú flytja til mannanna þarf.

Í krafti frá Jehóva knúið,

mun klárast hið víðfeðma starf.

(VIÐLAG)

Göngum fram og boðum hugrökk

Guðs stjórn bæði vítt og breitt.

Göngum fram í tryggð sem elskum

Jehóva Guð okkar heitt.

3. Fram sækjum og samstöðu sýnum,

Guðs sauðir með tvenna von.

Jafnt konur og ungir sem aldnir,

þau öll hylla Drottins son.

Sem vanaverk aldrei það vinnum,

en virðum hið heilaga verk.

Og verum öll Jehóva verðug

þá veitum við þjónustu sterk.

(VIÐLAG)

Göngum fram og boðum hugrökk

Guðs stjórn bæði vítt og breitt.

Göngum fram í tryggð sem elskum

Jehóva Guð okkar heitt.

(Sjá einnig Sálm. 23:4; Post. 4:29, 31; 1. Pét. 2:21.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila